© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
19.2.2009 | 13:51 | Kristinn
Úrslit í kosningu FIBA Europe: Besti leikmaður kvenna
Maria Stepanova
FIBA Europe tilkynnti í morgun hver var kosin besti evrópski leikmaður kvenna. Það var hinn rússneska Maria Stepanova sem hlaut heiðurinn í þriðja sinn, en hún var einnig útnefnd best árið 2005 og 2006. Það verður að teljast frábær árangur hjá heni þar sem þetta er aðeins í fjórða sinn sem kosningin fer fram.

Anete Jekabsone-Zagota frá Lettlandi sem sigraði í kjörinu á síðasta ári varð önnur í ár.

Stepanova var einn af lykileikmönnum í rússneska landsliðinu sem hlaut bronsið á Ólympíuleikunum í sumar. Hún var með að meðaltali 9.4 stig, 6.5 fráköst að meðaltali en í leiknum um bronsið gegn Kína var hún með 15 stig og 9 fráköst.

Stepanova leikur með UMMC Ekaterinburg en hún skipti á síðasta ári þaðan frá CSKA Moscow, en bæði lið eru stórlið í Rússlandi í kvennakörfunni. Í Meistaradeildinni er hún með 10.9 stig og 5 fráköst að meðaltali í 9 leikjum.

"Maria er fyrir löngu búinn að sanna sig sem yfirburðarleikmaður í kvennakörfunni" sagði forseti FIBA Europe, George Vassilakopoulos þegar úrslitin voru kynnt.

Síðar í dag verður svo tilkynnt hver er evrópski leikmaður ársins hjá körlunum.

Úrslitin úr kjörinu í ár
1. Maria Stepanova
2. Anete Jekabsone-Zagota
3. Amaya Valdemor
4. Ann Wauters
5. Tatiana Shchegoleva
6. Agnieszka Bibrzycka
7. Anna Montanana
8. Zuzana Zirkova
9. Anna Vajda
10. Yelena Leuchanka

Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Lukkudýr Skallagríms er þessi fallegi bolabítur og setur skemmtilegan svip á umgjörð leikja hjá Skallagrím. Hönnuður búningsins er Jóhann Waage.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið