© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
28.1.2009 | 11:00 | Kristinn | Landslið
Æfingar hjá U16 ára drengjalandsliðinu
Einar Árni er þjálfari U16 liðs drengja
Drengjalandslið U16 mun koma saman helgina 13.-15. febrúar næstkomandi og æfa saman. Um síðuastu jól var 15 manna hópur valinn eftir æfingar. Núna mun hópurinn koma saman þessa helgi áður en endanlegur 12 manna NM-hópur verður valinn.



Æfingar liðsins verða sem hér segir:

· Föstudagur 13. febrúar
Smárinn, Kópavogi 19:30-21:00
· Laugardagur 14. febrúar
Akurskóli, Njarðvík 11:30-13:30
Akurskóli, Njarðvík 14:30-16:30
· Sunnudagur 15. febrúar
DHL-höllin, Reykjavík 10:30-12:10

Leikmannahópurinn:
Andri Daníelsson framherji · Keflavík
Andri Þór Skúlason miðherji · Keflavík
Anton Örn Sandholt framherji · Breiðablik
Ágúst Orrason bakvörður · Breiðablik
Björgvin Ríkharðsson bakvörður · Skallagrímur
Emil Karel Einarsson framherji · Þór Þorlákshöfn
J. Kormákur Arthursson bakvörður · KR
Kristófer Acox framherji · KR
Maciej Stanislav Baginski framherji · Njarðvík
Matthías Orri Sigurðarson bakvörður · KR
Oddur Birnir Pétursson bakvörður · Njarðvík
Snorri Hrafnkelsson miðherji · Breiðablik
Valur Orri Valsson bakvörður · Njarðvík
Þorsteinn Ragnarsson bakvörður · Breiðablik
Ægir Hreinn Bjarnason bakvörður · Breiðablik

12 manna hópurinn mun svo æfa undir stjórn Einars Árna Jóhannssonar, þjálfara liðsins um páskana og svo aftur í maí í lokaundirbúningi fyrir NM, en mótið fer fram dagana 20. - 24. maí í Solna í Svíþjóð sem er úthverfi Stokkhólms.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá ferð A-landsliðs karla til Sarajevo í Bosníu v/þáttöku í undanúrslitakeppni Evrópumótsins árið 1998.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið