© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
6.1.2009 | 13:00 | Stefán
Jakob og Kristrún best
Jakob og Kristrún með verðlaunin sín í dag
Í hádeginu í dag var tilkynnt um úrvalslið fyrri umferða Iceland Express-deilda karla og kvenna.

Þau Jakob Örn Sigurðarson, leikmaður KR, og Kristrún Sigurjónsdóttir, leikmaður Hauka, voru valin bestu leikmenn fyrri hlutans en lið þeirra sitja á toppi Iceland Express-deildar karla og kvenna.






Úrvalslið Iceland Express-deildar karla:
Jakob Örn Sigurðarson · KR
Cedric Isom · Þór Akureyri
Jón Arnór Stefánsson · KR
Páll Axel Vilbergsson · UMFG
Sigurður Þorsteinsson · Keflavík

Besti leikmaðurinn - Jakob Örn Sigurðarson · KR

Besti þjálfarinn: Einar Jóhannsson · Breiðablik
Dugnaðarforkurinn: Ísak Einarsson · Tindastóll

Úrvalslið Iceland Express-deildar kvenna:
Slavica Dimovska · Haukar
Kristrún Sigurjónsdóttir · Haukar
Birna Valgarðsdóttir · Keflavík
Svava Ósk Stefánsdóttir · Keflavík
Signý Hermannsdóttir · Valur

Besti leikmaðurinn - Kristrún Sigurjónsdóttir · Haukar

Besti þjálfarinn: Ari Gunnarsson · Hamar
Dugnaðarforkurinn: Fanney L. Guðmundsdóttir · Hamar

Besti dómari Iceland Express-deildar karla og kvenna: Sigmundur Már Herbertsson

Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá Smáþjóðaleikunum á Möltu 1993.  Albert Óskarsson í loftfimleikum í leik gegn Luxembourg.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið