© 2000-2022 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
       
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
17.12.2008 | 9:35 | FÍR
Körfuboltafólk KKÍ árið 2008
Helena Sverrisdóttir og Jón Arnór Stefánsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleiksmaður ársins 2008 af KKÍ.Helena Sverrisdóttir:
Haukar / TCU College
Bakvörður
20 ára
180 cm

• Nýliði ársins í Mountain West háskóladeildinni
• Burðarás í íslenska kvennalansliðinu og leiðir B deild Evrópukeppninar í stigum 23.6 á leik og stoðsendingum 5.4 á leik. Að auki er Helena á topp 5 í fjölda annarra tölfræðiþátta
• Nú strax á öðru ári með TCU er Helena orðin lykilleikmaður og hefur leitt TCU skólann aftur í topp 25 í landinu sem er mikið afrek.
• Helena leiðir lið sitt í stigum 17 á leik, fráköstum 6.2 á leik, stoðsendingum 4,9 og skotnýtingu 55% 2 stiga og 64% 3 stigaJón Arnór Stefánsson:
Lottomatica Roma - KR
Bakvörður
26 ára
196 cm

• Lék með Roma í Meistaradeild Evrópu - Byrjunarliðsmaður
• Roma komst í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar
• Roma lék til úrslita um Ítalíumeistaratitilinn
• Jóni var boðið til æfinga með nokkrum NBA liðum sl. sumar
• Jón lék vel með íslenska landsliðinu í Evrópukeppnninni.
• Jón hefur leikið vel með KR í haust sem hefur ekki tapað leik.KKÍ er stolt að eiga jafn frábæra leikmenn og Helenu og Jón Arnór en þau hafa sýnt að þau eru á meðal fremsta íþróttafólks landsins.Körfuboltafólk ársins frá árinu 1998:
1998: Helgi Jónas Guðfinnsson og Anna María Sveinsdóttir
1999: Herbert Arnarson og Guðbjörg Norðfjörð
2000: Ólafur Jón Ormsson og Erla Þorsteinsdóttir
2001: Logi Gunnarsson og Kristín Björk Jónsdóttir
2002: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir
2003: Jón Arnór Stefánsson og Signý Hermannsdóttir
2004: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir
2005: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir
2006: Brenton Birmingham og Helena Sverrisdóttir
2007: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir
2008: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir

Oftast valin Körfuboltamaður ársins:*
6 Jón Arnór Stefánsson (2002, 2003, 2004, 2005, 2007, 2008)
4 Jón Kr. Gíslason (1987, 1989, 1992, 1993)
4 Helena Sverrisdóttir ( 2005, 2006, 2007, 2008)
3 Kristinn Jörundsson (1973, 1975, 1977)
2 Jón Sigurðsson (1976, 1978)
2 Valur Ingimundarson (1984, 1988)
2 Guðmundur Bragason (1991, 1996)
2 Anna María Sveinsdóttir (1994, 1998)
2 Birna Valgarðsdóttir (2002, 2004)

* Valið hefur verið tvískipt síðan 1998 en frá 1973 til og með 1997 var aðeins valin einn aðili, karl eða kona, en síðan þá hafa verið valin Körfuknattleiksmaður og Körfuknattleikskona ársins.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Rondey Robinson og Valur Ingimundarson fagna sigri Njarðvíkur.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið