S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
|||||
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
15.1.2008 | 10:13 | oddur
2 leikir í 1. deild karla í kvöld
Árni Ragnarsson er einn af lykilmönnum FSu
Lið FSu hefur leikið mjög vel í vetur en þeir eru í öðru sæti deildarinnar með 16 stig og hafa aðeins tapað einum leik í vetur. Fyrri leikur liðanna fór 56-65 fyrir FSu en Þórsarar hafa styrkt sig töluvert síðan í haust og mæta ákveðnir til leiks í kvöld. Leikur Breiðabliks og Reynis er viðureign liða sem eru með ólíka stöðu í deildinni. Bæði lið eru í mikilli baráttu en á mismunandi stöðum. Breiðablik hefur enn ekki tapað leik í 1. deildinni í vetur en Reynir hefur aðeins unnið einn leik til þessa. Fyrri leikur liðanna fór 87-111 fyrir Breiðablik. Staðan í 1. deild karla. |