© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
   
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
5.9.2007 | 15:08 | oddur
Fjölmennum í Höllina í kvöld
Brenton Birmingham kemur aftur inn í hópinn
Í kvöld mætir íslenska karlalandsliðið því austuríska í b-deild Evrópukeppni landsliða. Leikurinn verður í Laugardalshöllinni og hefst klukkan 19:15.

Það má búast við skemmtilegum leik í kvöld. Íslenska liðið hefur leikið vel á þessu ári og aðeins tapað einum leik. Sigurinn gegn Georgíumönnum í síðustu viku er enn í fersku minni enda fengu áhorfendur að sjá þar frábæran leik.

Í kvöld leikum við gegn sterku liði en Austurríkismenn eru með hávaxið lið og nokkra góða leikmenn. Strákarnir ætla sér þó að sjálfsögðu að sigra í kvöld.

Leikmannahópur Austurríkis:

4 Christian Kollik F 203 Án liðs 27 ára
5 Thomas Schreiner G 195 Án liðs 20 ára
7 Richard Poiger F 202 Gießen 46ers 20 ára
8 Benjamin Ortner F/C 205 Reggio Emilia 24 ára
9 Peter Hütter G/F 195 Swans Gmunden 27 ára
10 Armin Woschank G 186 Kraftwerk Wels 25 ára
11 Martin Kohlmaier C 217 Án liðs 23 ára
12 Heinz Kügerl C 209 Kapfenberg Bulls 21 árs
13 Davor Lamesic F 205 Án liðs 24 ára
14 Florian Schröninger G 186 Swans Gmunden 25 ára
15 Matthias Mayer F/C 206 Swans Gmunden 26 ára


Ein breyting er á liðinu frá síðasta leik en Brenton Birmingham kemur aftur inn í hópinn í stað Sveinbjarnar Claessen.

Leikmannahópur Íslands:

4 Magnús Þór Gunnarsson G 185 Keflavík 26 ára
5 Friðrik Stefánsson C 205 Njarðvík 31 árs
6 Jakob Sigurðarson G 190 Kecskemeti 25 ára
7 Brynjar Björnsson G 190 KR 19 ára
8 Þorleifur Ólafsson G/F 192 UMFG 23 ára
9 Helgi Magnússon F 197 Án liðs 25 ára
10 Páll Axel Vilbergsson F 197 UMFG 28 ára
11 Brenton Birmingham G 196 Njarðvík 35 ára
12 Kristinn Jónasson C 205 Fjölnir 23 ára
13 Sigurður Þorsteinsson C 205 Keflavík 19 ára
14 Logi Gunnarsson G 190 Farho Gijon 26 ára
15 Fannar Ólafsson C 205 KR 28 ára

Mætum í Höllina og styðjum landsliðið til sigurs!
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Ágúst Herbert Guðmundsson, þáverandi þjálfari Þórs og Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells ásamt Chuck Daly í Valencia árið 2000. 
Þeir félagar voru á þjálfaranámskeiði þar sem Daly, Ettore Mesina og tveir landsliðsþjálfarar Spánar héldu frábært námskeið. Myndin var tekin eftir einn fyrirlesturinn.
 
Chuck Daly lést 9. maí 2009, eftir baráttu við veikindi. Hann gerði meðal annars Detroit Pistons að meisturum tvö ár í röð og vann gullið mðe Draumaliðinu á Ólymíuleikunum í Barcelona 1992.
 
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið