© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
     
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
1.9.2007 | 11:00 | oddur | Landslið
Landsliðskynning A-landsliðs kvenna
Íslenska kvennalandsliðið leikur í dag fyrsta leik sinn á þessu ári í b-deild Evrópukeppni landsliða. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og verður leikinn að Ásvöllum í Hafnarfirði. Skeljungur mun bjóða áhorfendum frítt á leikinn en leikurinn er mjög mikilvægur fyrir íslenska landsliðið. Ef að stelpunum tekst að sigra Holland eiga þær möguleika á því að vinna riðilinn og komast áfram í keppninni. Íslenska liðið, sem tapaði naumlega fyrir Hollendingum síðasta haust, hefur verið að æfa vel í sumar fyrir leikinn og það verður spennandi að fylgjast með þeim í leiknum í dag. Hér á eftir fer kynning á leikmönnum liðsins.

Kvennalandslið Íslands
Í B-deild Evrópukeppninnar haustið 2007


Signý Hermannsdóttir
Félag: ÍS
Fædd: 16.01.1979 (28 ára)
Leikstaða: Miðherji
Hæð: 183 sm

Landsleikir: 41
Landsliðsstig: 354 (8,6 í leik)
Fyrsti landsleikur: 7. maí 1999 gegn Lúxemborg í Lúxemborg
Flest stig í landsleik: 21, gegn Skotland í Andorra 26.7.2004

Leikir í Evrópukeppni: 3
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 27 (9,0 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 12, gegn Írlandi í Keflavík 23.9.2006


Petrúnella Skúladóttir
Félag: Grindavík
Fædd: 01.08.1985 (22 ára)
Leikstaða: Framherji
Hæð: 175 sm

Landsleikir: 3
Landsliðsstig: 0
Fyrsti landsleikur: 29. maí 2004 gegn Englandi í Grindavík
Flest stig í landsleik: 0

Leikir í Evrópukeppni: 1
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 0
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 0


Bryndís Guðmundsdóttir
Félag: Keflavík
Fædd: 22.07.1988 (19 ára)
Leikstaða: Framherji
Hæð: 180 sm

Landsleikir: 10
Landsliðsstig: 17 (1,7 í leik)
Fyrsti landsleikur: 28. desember 2004 gegn Englandi í Nottingham Englandi
Flest stig í landsleik: 5, gegn Englandi í Smáranum 21.5.2005 og gegn Noregi í Keflavík 16.9.2006

Leikir í Evrópukeppni: 3
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 5 (1,7 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 5, gegn Noregi í Keflavík 16.9.2006


Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir
Félag: Keflavík
Fædd: 05.03.1988 (19 ára)
Leikstaða: Framherji
Hæð: 176 sm

Landsleikir: 9
Landsliðsstig: 17 (1,9 í leik)
Fyrsti landsleikur: 27. desember 2002 gegn Englandi í Lúxemborg
Flest stig í landsleik: 7, gegn Möltu í Andorra 1.6.2005

Nýliði í Evrópukeppni


Unnur Tara Jónsdóttir
Félag: Haukar
Fædd: 18.05.1989 (18 ára)
Leikstaða: Framherji
Hæð: 181 sm

Landsleikir: Nýliði

Nýliði í Evrópukeppni



Margrét Kara Sturludóttir
Félag: Keflavík
Fædd: 02.09.1989 (18 ára)
Leikstaða: Framherji
Hæð: 178 sm

Landsleikir: 2
Landsliðsstig: 0
Fyrsti landsleikur: 9. september 2006 gegn Hollandi í Rotterdam
Flest stig í landsleik: 0

Leikir í Evrópukeppni: 2
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 0
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 0


Hildur Sigurðardóttir
Félag: KR
Fædd: 15.10.1981 (26 ára)
Leikstaða: Leikstjórnandi
Hæð: 170 sm

Landsleikir: 49
Landsliðsstig: 266 (5,4 í leik)
Fyrsti landsleikur: 7. maí 1999 gegn Lúxemborg í Lúxemborg
Flest stig í landsleik: 22, gegn Englandi í Keflavík 28.5.2004

Leikir í Evrópukeppni: 3
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 14 (4,7 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 6, gegn Noregi í Keflavík 16.9.2006 og gegn Írlandi í Keflavík 23.9.2006


Svava Ósk Stefánsdóttir
Félag: Keflavík
Fædd: 02.04.1984 (23 ára)
Leikstaða: Framherji
Hæð: 177 sm

Landsleikir: 13
Landsliðsstig: 22 (1,7 í leik)
Fyrsti landsleikur: 4. maí 2001 gegn Hollandi í Lúxemborg
Flest stig í landsleik: 5, gegn Svíþjóð í Lúxemborg 28.12.2002 og gegn Andorra í Andorra 16.6.2002

Nýliði í Evrópukeppni


Pálína Gunnlaugsdóttir
Félag: Keflavík
Fædd: 02.01.1987 (20 ára)
Leikstaða: Bakvörður
Hæð: 172 sm

Landsleikir: 3
Landsliðsstig: 3 (1,0 í leik)
Fyrsti landsleikur: 9. september 2006 gegn Hollandi í Rotterdam
Flest stig í landsleik: 3, gegn Írlandi í Keflavík 23.9.2006

Leikir í Evrópukeppni: 3
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 3 (1,0 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 3, gegn Írlandi í Keflavík 23.9.2006


Sigrún Sjöfn Ámundadóttir
Félag: Skallagrímur
Fædd: 23.11.1988 (19 ára)
Leikstaða: Framherji
Hæð: 182 sm

Landsleikir: Nýliði

Nýliði í Evrópukeppni

Tölur úr fyrri hluta B-deildarinnar
Lék ekki


Helena Sverrisdóttir
Félag: Haukar (Er í skóla í Texas Christian University)
Fædd: 11.03.1988 (19 ára)
Leikstaða: Leikstjórnandi
Hæð: 184 sm

Landsleikir: 18
Landsliðsstig: 247 (13,7 í leik)
Fyrsti landsleikur: 27. desember 2002 gegn Englandi í Lúxemborg
Flest stig í landsleik: 25, gegn Hollandi í Rotterdam 9.9.2006

Leikir í Evrópukeppni: 3
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 53 (17,7 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 25, gegn Hollandi í Rotterdam 9.9.2006


Kristrún Sigurjónsdóttir
Félag: Haukar
Fædd: 14.03.1985 (22 ára)
Leikstaða: Bakvörður/Framherji
Hæð: 178 sm

Landsleikir: 5
Landsliðsstig: 22 (4,4 í leik)
Fyrsti landsleikur: 20. maí 2005 gegn Englandi í DHL-Höllinni
Flest stig í landsleik: 9, gegn Írlandi í Keflavík 23.9.2006

Leikir í Evrópukeppni: 3
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 22 (7,3 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 9, gegn Írlandi í Keflavík 23.9.2006


Ingibjörg Jakobsdóttir
Félag: Grindavík
Fædd: 12.06.1990 (17 ára)
Leikstaða: Bakvörður
Hæð: 174 sm

Landsleikir: Nýliði

Nýliði í Evrópukeppni

Tölur úr fyrri hluta B-deildarinnar
Lék ekki


Myndir: Snorri Örn Arnaldsson
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Lið Hauka sem sigraði í 2. deildinni vorið 1981. Aftari röð frá vinstri: Rúnar Brynjólfsson formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, Höskuldur Björnsson, Ólafur Rafnsson, Kári Eiríksson, Kristján Arason, Eyþór Árnason, Þorteinn Aðalsteinsson, Sverrir Hjörleifsson, Birgir Örn Birgis þjálfari og Sigurbergur Steinsson stjórnarmaður. Fremri röð frá vinstri: Pálmar Sigurðsson, Sveinn Sigurbergsson, Hálfdan Markússon, Guðjón Þórðarson, Ingvar S. Jónsson og Einar Örn Birgisson sonur þjálfarans.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið