© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
8.6.2007 | 11:22 | oddur
Roma töpuðu og eru úr leik
Jón Arnór skoraði 9 stig í leiknum (mynd: virtusroma.it)
Lottomatica Roma, lið Jóns Arnórs Stefánssonar, tapaði fjórða leiknum gegn Montepaschi Siena í undanúrslitum ítölsku deildarinnar í körfuknattleik. Þeir töpuðu því einvíginu 3-1.

Liðsmenn Roma virtust ekki hafa náð sér eftir að hafa leikið þrjár framlengingar og tapað í leik fjögur. Þeir náðu sér aldrei á strik í leiknum en sterkt lið Montepaschi lék vel og sigraði 49-70.

Lonny Baxter og Sato Romain voru stigahæstir hjá Montepaschi með 15 stig hvor. Hjá Roma var Dejan Bodiroga stigahæstur með 12 stig. Jón Arnór lék í 21 mínútu og skoraði 9 stig.

Þrátt fyrir að vera dottnir úr leik þá mega liðsmenn Roma vera nokkuð sáttir við tímabilið en liðið lék vel seinni hluta tímabilsins og náði að tryggja sér sæti í Evrópudeildinni á næsta ári.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Fréttamenn Stöðvar 2, þeir Einar Bollason og Valtýr Björn Valtýsson, í beinni útsendingu frá stjörnuleik NBA í Phoenix í Bandaríkjunum í febrúar 1995,
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið