S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
|||||
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
23.4.2007 | 15:18 | oddur
Tölfræði Iceland Express deildanna
Óskar Ófeigur Jónsson hefur haldið utan um tölfræðina í vetur
Heimasíðan mun á næstu dögum koma með fréttir um sigurvegara í helstu tölfræðiþáttum. Til þess að komast á lista yfir efstu menn verða leikmenn að ná ákveðnum lágmörkum. Auk þess verða leikmenn að hafa tekið þátt í að minnsta kosti helmingi leikjanna til þess að vinna tölfræðiþátt. 10 leikir hjá stelpunum og 11 leikir hjá strákunum Lágmörkin eru: 12 liða úrvalsdeild karla með 22 leikjum Lágmark á alla lista eru 17 leikir eða Stig að meðaltali (15 í leik) 330 stig Fráköst að meðaltali (8) 175 fráköst Stoðsendingar að meðaltali (3) 66 stoðsendingar Stolnir boltar að meðaltali (2) 44 stolnir boltar Varin skot að meðaltali (1) 22 varin skot Besta 3ja stiga skotnýting (1) 22 3ja stiga körfur Besta vítanýting (1,35) 30 víti nýtt Besta skotnýting (3) 66 skot nýtt Sex liða 1. deild kvenna með 20 leikjum Lágmark á alla lista eru 15 leikir eða Stig að meðaltali (12,5 í leik) 250 stig Fráköst að meðaltali (8) 160 fráköst Stoðsendingar að meðaltali (3) 60 stoðsendingar Stolnir boltar að meðaltali (2,5) 50 stolnir boltar Varin skot að meðaltali (1) 20 varin skot Besta 3ja stiga skotnýting (0,6) 12 3ja stiga körfur |