© 2000-2023 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
14.4.2007 | 19:24 | oddur
Haukar meistarar
Lið Hauka að fagna Íslandsmeistaratitlinum
Haukar sigruðu Keflavík í 4 leik lokaúrslita Iceland Express deildar kvenna. Þær unnu því einvígið 3-1 og eru handhafar allra titla sem keppt er um á vegum KKÍ.

Leikurinn í dag var skemmtilegur og spennandi. Keflavík leiddi í hálfleik 44-42. Seinni hálfleikurinn var nokkuð sveiflukenndur en Haukastúlkur náðu forystunni í lokin með því að nýta vel tækifærin í sókninni og góðri vörn.

Helena Sverrisdóttir var valin leikmaður lokaúrslitanna en hún lék frábærlega í þessum fjórum leikjum. Helena lék frábærlega í leiknum í dag, skoraði mjög mikilvægar körfur og stýrði leik liðsins vel. Helena skoraði 29 stig í leiknum en Ifeoma Okonkwo var stigahæst með 32 stig fyrir Hauka.

Þetta var því frábært tímabil hjá kvennaliði Hauka, en þær unnu alla titla sem að keppt er um innan KKÍ.

Myndir úr leiknum

Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Helena Sverrisdóttir í Evrópuleik gegn Sviss þann 26. ágúst 2008. Helena kunni vel við sig á sínum gamla heimavelli.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið