© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
6.3.2007 | 11:46 | oddur
Þjálfari Roma bauðst til að hætta
Jasmin Repesa, þjálfari Roma (mynd: FIBA.com)
Jasmin Repesa, þjálfari Lottomatica Roma sem að Jón Arnór Stefánsson leikur með, bauðst til þess víkja frá störfum eftir að liðið tapaði gegn Tau Ceramica með 43 stigum í Evrópukeppninni.

Repesa sagði að eftir svona tap þá væri eðlilegt að þjálfarinn bjóðist til þess að hætta störfum. Stjórnarmenn Roma ákváðu þó að taka ekki boði Repesa og mun hann því halda áfram með liðið.

Repesa segist hafa mikla trú á liðinu og hefur ákveðið að halda áfram. Repesa missti af síðasta deildarleik Roma og hann mun ekki fara með liðinu til Frakklands fyrir næsta leik Evrópukeppninnar gegn Pau Orthes. Repesa hefur verið að glíma við of háan blóðþrýsting og þarf því að huga að heilsunni áður en að hann snýr aftur.

Það má lesa meira um þetta á fiba.com
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá Evrópukeppni U-20 landsliða í Evora í Portúgal árið 1993. Friðrik Ingi Rúnarsson og Ólafur Rafnsson:
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið