S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
31 |
14.2.2007 | 17:28 | FÍR
Roma - Pau Orthez í kvöld klukkan 19:45
Jón í leik með Napoli á síðustu leiktíð
Hægt verður að fylgjast með leiknum á heimasíðu Meistaradeildarinnar og jafnframt er hægt að lesa um viðureignina og hvað þjálfarar og leikmenn liðanna hafa að segja. Það eru oft mjög skemmtileg viðtöl við þjálfara og leikmenn bæði fyrir leiki og svo eftir leikina. Hvetjum alla sem hafa áhuga á körfubolta að gefa sér tíma og kynna sér evrópskan körfubolta. Gaman verður svo að fylgjast með því hvernig Jóni reiðir af með sínu nýja félagi, það verður þó að gefa honum tíma að komast inn í hlutina. Jón náði einni skotæfingu með liðinu. |