© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
21.11.2006 | 10:44 | RG
Fyrsti opinberi leikurinn á Seyðisfirði
Síðastliðinn laugardag áttust við í 2. deild karla Höttur b og Þór Ak b, það er kannski ekki merkilegri leikur en hver annar en eitt er þó merkilegt við hann og það er að hann fór fram á Seyðisfirði. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem opinber körfuboltaleikur fer fram á Seyðisfirði en ekki eru mörg ár síðan nýtt íþróttahús reis á staðnum.

KKI.is náði tali af Pétri Böðvarssyni fyrrverandi leikmanni ÍR og seinna skólastjóra á Seyðisfirði og spurði hann út í sögu körfuboltans á Seyðisfirði. Hann sagði að allir leiki Hugins Seyðisfirði í gamla Austurlandsmótinu hafi verið leiknir á Norðfirði og Eskifirði þar sem ekki var nógu stórt íþróttahús á Seyðisfirði í þá daga en þetta var í kringum 1975. Eftir að nýja íþróttahúsið var reist náðist því miður ekki að endurreisa körfuboltann á staðnum.

Þess má geta að Akureyringar sigruðu í leiknum á laugardag 63-55.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá ársþingi KKÍ á Flúðum árið 1994.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið