S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
|||||
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
12.10.2006 | 9:55 | oddur
Tap á heimavelli hjá Jakobi Erni á spáni
Jakob Sigurðarson
Fyrir leikinn höfðu VIGO tapað tveimur leikjum og sigrað einn, liðið er áfram í 16. sæti deildarinnar með 5 stig. Jakob Örn nýtti vel tveggja stiga skotin sín, en hann skoraði úr 5 af 6 tilraunum. Jakob tók þrjú þriggja stiga skot og nýtti ekkert en hann fékk eitt vítaskot sem að hann nýtti. Jakob Örn er því að skora 8,75 stig að meðaltali í leik og er hann með fína skotnýtingu. 70% í tveggjastiga skotum, 35% í þriggja stiga og 100% í vítum. Pavel Ermolinskij lék ekki með Axarquia í gærkvöldi vegna þess að hann lék með aðalliði félagsins, Unicaja Malaga en þeir tóku á móti Lagun Aro Bilbao Basket 79 á heimavelli og sigruðu 92-79 en Pavel kom ekki við sögu í leiknum. Tölfræði leiksins. (Byggt á frétt af heimasiðu KR) |