© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
21.8.2006 | 11:14 | oddur
Spennandi leikir á HM í Japan
Það þurfti að framlengja hjá Gikkjum og Litháum
Önnur umferð heimsmeistaramótsins í körfubolta var leikin í gær. Nokkrir leikir voru mjög spennandi en einnig voru viðureignir sem að voru frekar ójafnar.

Spánn, Argentína og Bandaríkin unnu öll sína leiki nokkuð auðveldlega. Það kom þó ekki á óvart því að þessi lið eru af mörgum talin líklegust til þess að sigra í keppninni.

Frakkar sigruðu Serbíu/Svartfjallaland í spennandi leik þar sem Boris Diaw skoraði 20 stig og hitti vel úr vítaskotunum sínum í lokin.

Ítalir sigruðu Slóvena í fyrsta sinn síðan 1997, 80-76. Slóvenía komst í 10-0 í byrjun leiks, en ítalirnir gáfust ekki upp og náðu að sigra í hörkuleik.

Það þurfti framlengingu þegar Grikkland sigraði Litháen 81-76. Grikkirnir náðu að sigra þrátt fyrir afleita vítanýtingu og að Litháar hafi haft betur í fráköstunum.

Úrslit, tölfræði og umsagnir um leikina má finna hérna.


Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Jón Eysteinsson (13) og Hrafn G. Johnsen (4) eigast hér við í Þórismótinu á Laugarvatni 1957. Tveimur árum síðar urðu þeir Íslandsmeistarar saman með ÍS og sátu einnig lengi saman í aganefnd KKÍ
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið