© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
6.8.2006 | 15:52 | SÖA | Yngri landslið
Ísland-Slóvenía U16kv
Ragna Margrét var stiga og frákastahæst með 17 stig og 9 fráköst
Íslensku stúlkurnar töpuðu með 10 stigum fyrir Slóvenum í dag, 58-68. Ragna Margrét Brynjarsdóttir var stigahæst íslensku stúlknanna með 17 stig, Hafrún Hálfdánardóttir skoraði 16 stig og Lilja Sigmarsdóttir skoraði 13 stig. Nánari fréttir af leiknum koma innan skamms.

Íslensku stúlkurnar eru fjórum stigum undir gegn Slóveníu, 44-48, eftir þrjá leikhluta. Ragna Margrét Brynjarsdóttir er stigahæst með 13 stig og 7 fráköst, Lilja Sigmarsdóttir kemur henni næst með 11 stig og 7 fráköst.

Íslensku stúlkurnar eru einu stigi undir í hálfleik gegn Slóveníu á EM U16kv.

Slóvenska liðið er mjög sterkt, en það hefur áður unnið bæði Finna og Búlgari á mótinu. Leikurinn hefur verið nokkuð jafn allan tímann. Íslensku stúlkurnar leiddu leikinn 9-7 eftir tæpra fjögurra mínútna leik. Þær slóvensku skoruðu þá 13 stig gegn 1 íslensku rétt fyrir lok fyrsta leikhluta. Íslensku stúlkurnar tóku sig á og minnkuðu muninn niður í 1 stig, fyrst 30-31 og aftur í 32-33. Seinni hálfleikur hefst innan skamms.

Hægt er að fylgjast með leiknum beint á netinu í gegnum heimasíðu mótsins.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá ferð A-landsliðs karla til Sarajevo í Bosníu v/þáttöku í undanúrslitakeppni Evrópumótsins árið 1998.  Ferja þurfti rútu liðsins yfir fljót á milli Króatíu og Bosníu, þar sem brýr höfðu verið sprengdar upp í nýafstöðnu stríði.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið