© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
     
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
14.7.2006 | 23:36 | bjarnig | Yngri landslið
Sáu ekki til sólar í Portúgal
Jóhann Árni Ólafsson
Það má segja að U20 ára liðið hafi ekki séð til sólar í Portúgal í dag þegar þeir öttu kappi við miklu hávaxnara lið Hollendinga. Voru Hollendingar ansi duglegir að nýta sér hæðarmunin og fengu oft 2 og 3 jafnvel 4 tilraunir í hverri sókn til að koma boltanum ofaní. Á sama tíma gekk hvorki né rak á sóknarvelli íslenska liðsins, er það von fréttaritara að þetta hafi bara verið smá ryðleiki í fyrsta leiknum.

Næsti leikur liðsins er gegn Georgíu, en þeir töpuðu með 6 stigum fyrir Finnum í dag, á morgun (laugardag) kl. 13:00 að íslenskum tíma.

Jóhann Ólafsson var eini leikmaður íslenska landsliðsins sem sýndi sitt rétta andlit. Hann skoraði 18 stig og var með 12 fráköst í leiknum í dag.


Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Suðurnesjamennirnir Gunnar Stefánsson og Ragnar Ragnarsson léku með Ármanni og Þrótti Vogum tímabilið 2007-08 í 1. deild karla. Þessi mynd var tekin í fyrsta leik Gunnars með Ármanni.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið