© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
13.7.2006 | 22:53 | bjarnig | Yngri landslið
Í góðu yfirlæti í Portúgal
Adolf Hannesson úr Borganesi tekur sitt fyrsta skot á erlendri grundu
U20 ára landsliðið er í góðu yfirlæti í Portúgal. Hótelið er fínt og maturinn góður. Leikstaðurinn er ekki af verri endanum, tvær samliggjandi hallir í Lissabon rétt við hliðina á 60 þúsund sæta fótboltavelli Benfica knattspyrnuliðsins. Minni höllin tekur 2000 manns í sæti en sú stærri 2500.

Mótið er í beinni útsendingu á netinu í gegnum heimasíðu FIBAEurope, bein tenging á heimasíðu mótsins. Á þessum síðum verða leikirnir uppfærðir í textaformi á nokkurra sekúndna fresti og er gaman að fylgjast með leikjunum þar.

Adolf Hannesson frá Borgarnesi er ekki bara að spila í fyrsta sinn í íslenska landsliðsbúningnum heldur er hann að fara í sínu fyrstu utanlandsferð og náði ljósmyndari ferðarinnar mynd af hans fyrsta körfuboltaskoti á erlendri grundu.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Sólveig Pálsdóttir blæs í flautu sína og Stefán Friðleisson leikmaður UÍA grípur um andlitið.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið