© 2000-2023 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
 
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
27.6.2006 | 9:18 | hbh | Yngri landslið
Yngvi velur 12 manna hóp á EM
Yngvi Gunnlaugs þjálfari U-16 ára landsliðs kvenna
Yngvi Gunnlaugsson þjálfari U-16 ára landsliðs kvenna hefur valið eftirtalda leikmenn til þátttöku á EM U-16 ára landsliða í Jyväskyla í Finnlandi 2. ágúst -13. ágúst 2006.

Guðbjörg Sverrisdóttir, Haukar (Nýliði)
Lilja Ósk Sigmarsdóttir, UMFG (4 leikir)
Lóa Dís Másdóttir, Kormákur (Nýliði)
Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukar (17 leikir)
Klara Guðmundsdóttir, Haukar (4 leikir)
Ingibjörg Jakobsdóttir, UMFG (17 leikir)
Helena Brynja Hólm, Haukar (4 leikir)
Alma Rut Garðarsdóttir, UMFG (17 leikir)
Hafrún Hálfdánardóttir, Hamar (17 leikir)
Kristín Fjóla Reynisdóttir, Haukar (12 leikir)
Gunnhildur Gunnarsdóttir, Snæfell (4 leikir)
Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, Kormákur (4 leikir)

Innan sviga eru landsleikir fyrir yngri landslið og eru allir leikirnir hér að ofan leikir með 16 ára landsliðinu.

Tveir nýliðar eru í hópnum, Guðbjörg Sverrisdóttir og Lóa Dís Másdóttir en þær voru ekki með á Norðurlandamótinu í Svíþjóð í síðasta mánuði. Fimm leikmenn liðsins, Alma Rut Garðarsdóttir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Hafrún Hálfdánardóttir, Ingibjörg Jakobsdóttir og Kristín Fjóla Reynisdóttir eru hinsvegar á leiðinni í sína aðra evrópukeppni því þær voru einnig með 16 ára liðinu í fyrrasumar.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Bikarar!
Íslensku ungmennalandsliðin unnu til þriggja gullverðlauna á Norðurlandamótinu í Solna í Svíþjóð árið 2004. U16 drengja, U16 stúlkna og U18 drengja urðu öll Norðurlandameistarar.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið