S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
|||||
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
10.4.2006 | 11:31 | BL
Um 400 krakkar á Actavis-móti Hauka
Frá Actavis-mótinu um helgina. - mynd Víkurfréttir.
Um 400 leikmenn tóku þátt í mótinu og voru yngstu leikmennirnir fimm ára gamlir. Leikið var á sex völlum samtímis og var mikil stemmning í húsinu. Heimsspeki mótsins byggist m.a. á því að láta alla spila mikið og ekki telja skoruð stig, þannig að engin sigrar í leikjunum, né í mótinu, og allir fá sömu verðlaun í mótslok. Framkvæmd mótsins var með ágætum og eiga Haukar þakkir skilið fyrir framtak sitt. Körfuknattleiksmenn sem fylgdust með þessu mót voru sammála um að þetta mót og önnur með sömu heimsspeki, eiga fyllilega rétt á sér sem útbreiðslutæki fyrir körfuknattleik á Íslandi. Mótið sýndi líka að sum lið eru að gera mjög góða hluti í yngri minniboltaflokkum sínum og ættu önnur félög að taka þessi lið sér til fyrirmyndar. |