© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
     
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
11.2.2006 | 17:21 | hbh
Dregið í Evrópukeppnum landsliða
FIBA-Europe-hatt-for-web.jpg
Dregið var í Evrópukeppni karla- og kvennalandsliða í Madrid fyrir stundu og lenti Íslenska karlalandsliðið í C-riðli og kvennalandsliðið í A-riðli

Mótherjar karlalandsliðsins í C-riðli verða:
Austurríki
Georgía
Finnland
Luxembourg

Mótherjar kvennalandsliðsins í A-riðli verða:
Noregur
Holland
Írland

Leikinir fara fram haustið 2006 og haustið 2007

Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari karla, var nokkuð sáttur við mótherjana og telur íslenska liðið eiga ágæta möguleika á að vinna sér rétt til að keppa um sæti í A-deild. “Alveg sama hverjir mótherjarnir eru þá tel ég okkur eiga þokkalega möguleika á að komast í A-deild. Undirbúningur hjá okkur hefst strax að lokinni úrslitakepninni í Iceland Express deildinni og stendur fram eftir sumri. Norðurlandamótið í Finnlandi í byrjun ágúst er á góðum tíma til að undirbúa liðið fyrir leiki haustsins, sem ætti að nýtast okkur vel.”

Guðjón Skúlason, landsliðsþjálfari kvenna, telur íslenska liðið lenda í ívið sterkari riðli en möguleikar liðsins séu ágætir. “Liðið mun mæta í hvern leik með því hugarfari að vinna og með góðri samstöðu og mikilli baráttu eigum við ágæta möguleika.”


Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá ferð A-landsliðs karla til Lelystad í Hollandi v/þáttöku í undanúrslitakeppni Evrópumótsins árið 1999.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið