© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
   
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
4.10.2005 | 13:58 | HBH
Jakob og félagar unnu æfingamót í Hollandi.
Jakob Sigurðarson.
Jakob Sigurðarson og félagar í Bayer Leverkusen Giants unnu Demon Austronauts Tournament í Hollandi um síðustu helgi. Liði lék 3 leiki og vann þá alla.

Bayer Leverkusen vann Sundsvall Dragons frá Svíþjóð 92-66, í fyrsta leik liðsins, Jakob var með 6 stig og 4 fráköst. Í öðrum leiknum mætti Bayer Leverkusen liði Kaptemberg frá Austurríki 74-64, Jakob skoraði 11 stig í leiknum. Í síðasta leiknum sigraði Bayer Leverkusen lið gestgjafanna Demon Amsterdam frá Hollandi 71-61, Jakob skoraði 3 stig í leiknum. Mótið var liður í loka æfingaáætlun Bayer Leverkusen Giants fyrir þýsku úrvalsdeildina en leiktíðin fer senn að hefjast.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá Smáþjóðaleikunum á Möltu 1993.  Herbert Arnarson og Magnús Matthíasson.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið