© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
   
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
21.9.2005 | 9:58 | bl
Heimamenn úr leik á EM í Serbíu
Frakkar gerðu sér lítið fyrir og slógu heimamenn úr keppni á Evrópumeistaramótinu í körfubolta í Serbíu í gærkvöldi. Sigur Frakka, 74-71, var merkilegur fyrir þær sakir að liðið missti báða miðherja sína af leikvelli og lék síðustu tvær mínútur leiksins með lítið lið með stærsta mann uppá 202 sm.

Antonio Rigaudeau var fór fyrir sínum mönnum í franska liðinu í stigaskori var með 14 stig, en Tony Parker var með 13. Hjá Serbum voru þeir Radmanovic og Jaric stigahæstir með 14 stig hvor.

Í hinum útsláttarleikjunum um sæti í 8-liða úrslitum unnu Þjóðverjar sigur á Tyrkjum 66-57. Þar var Dirk Nowitzki með 33 stig og 10 fráköst fyrir Þjóðverja. Grikkir unnu Ísraelsmenn 67-61 og Króatar unnu Ítali 74-66.

Í 8-liða úrslitum mætast Rússland - Grikkland og Litháen - Frakkland á fimmtudagskvöld og Slóvenía - Þýskaland og Spánn - Króatía á föstudagskvöld.

Nánar á vef mótsins.


mt: Tony Parker skoraði 13 stig fyrir Frakka í leiknum gegn Serbum.

Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Þeir félagar Fannar Ólafsson og Sigurður Þorvaldssson þurftu smá klakaaðstoð á Smáþjóðaleikunum 2009 á Kýpur. Álagið getur verið mikið og því nauðsynlegt að setja smá ís á.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið