S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
|||||
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
1.9.2005 | 11:08 | bl
FSU tekur sæti HHF í 1. deild karla
HHF mun ekki taka þátt í Íslandsmóti í vetur undir merkjum Héraðssambandsins Hrafnaflóka, þar sem eitt aðildarfélag sambandsins, Hörður Patreksfirði, tekur einnig þátt í mótinu. Slíkt stenst ekki lög og reglur íþróttahreyfingarinnar. Þess í stað munu HHF-menn keppa undir merkjum Hvíta riddarans úr Mosfellsbæ í 2. deildinni í vetur. Skólafélag FSU er nýstofnað félag sem hlotið hefur bráðabirgðaaðild að HSK. Félagið er tilkomið vegna körfuboltaakademíunnar sem starfrækt verður við skólann í vetur að frumkvæði Brynjars Karls Sigurðssonar. FSU mun senda lið til keppni í unglingaflokki karla og drengjaflokki, auk meistaraflokks karla. |