© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
       
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
2.6.2005 | 14:18 | bl
Sárt tap hjá stelpunum
Kvennalandsliðið vann til silfurverðlauna í dag hér á Smáþjóðaleikunum í Andorra. Liðið tapaði fyrir Lúxemborg nú rétt í þessu 48-57 í leik um sigurinn á mótinu.

Það var einkum slakur leikur í fyrri hálfleik sem gerði útslagið. Birna Valgarðsdóttir var stigahæst med 19 stig, en Helena Sverrisdóttir var með 11 stig og 11 fáköst.

Eins og fyrr segir var fyrri hálfleikurinn afar slakur hjá stelpunum og þrátt fyrir mikla baráttu í síðari hálfleik náðist aðeins að vinna upp hluta af því sem miður fór í fyrri hálfleik. Í lokafjórðungnum lokaði íslenska vörnin á Lúxemborgar stúlkurnar á lengri tíma, en því miður gekk sóknin ekki upp á sama tíma.

Silfurverðlaun eru því hlutskipti íslensku stúlknanna, en metnaður þeirra og vonir í gull varð að engu í þetta sinn eins og á síðustu leikum. Þáttöku þeirra á þessum leikum er því lokið og reynda landsliðstímabili þeirra einnig. Á næst ár mun kvennalandsliðið taka þátt í Evrópukeppni í fyrsta sinn í sögunni, en liðið hefur sýnt það og sannað að það á fullt erindi í þá keppni.

Tölfræði leiksins.

Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá ársþingi KKÍ snemma á tíunda áratugnum. Á myndinni má meðal annars sjá Pétur Hrafn Sigurðsson, Hannes S. Jónsson, Guðjón Þorsteinsson, Eyjólf Guðlaugsson, Jón Einarsson, Kolbein Pálsson, Ingólf Jónsson, Sólrúnu Önnu Rafnsdóttur og Sigurð Valgeirsson.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið