© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
20.7.2015 | 18:30 | Kristinn | Landslið
Landslið karla · Æfingahópurinn fyrir EM 2015


Nú stendur yfir fyrsta æfingin hjá lansliði karla í undirbúningi fyrir lokamót EM, EuroBasket 2015, sem fram fer í Þýskalandi í haust.

Framundan eru æfingar og svo landsleikir og boðsmót. Dagskrá liðsins fyrir utan æfingar er eftirfarandi:

Ágúst:
7. ágúst föstudagur Ísland - Holland í Þorlákshöfn kl. 19.15
9. ágúst sunnudagur Ísland – Holland í Laugardalshöll kl. 16.00
Miðasala er hafin á www.tix.is.

Æfingamót í Eistlandi 20.-22. ágúst · Eistland, Ísrael, Holland
Æfingamót í Póllandi 28.-31. ágúst · Pólland, Belgía, Líbanon

September:
EuroBasket 2015 · 5.-10. sept. (riðlakeppni)
Þýskaland, Ítalía, Serbía, Spánn, Tyrkland

Æfingahópur karla sumarið 2015:
Axel Kárason – Svendborg Rabbits, Danmörk · Framherji · f. 1983 · 192 cm · 37 landsleikir
Brynjar Þór Björnsson - KR · Bakvörður f. 1988 · 192 cm · 42 landsleikir
Darri Hilmarsson - KR · Framherji · f. 1987 · 190 cm · 1 landsleikur
Elvar Már Friðriksson – Barry University USA / Njarðvík · Bakvörður · f. 1994 · 182 cm · 11 landsleikir
Emil Barja - Haukar · Bakvörður · f. 1991 · 193 cm · Nýliði
Finnur Atli Magnússon - KR (á leið til Hauka) · Miðherji · f. 1985 · 208 cm · 19 landsleikir
Haukur Helgi Pálsson – LF Basket, Svíþjóð· Framherji · f. 1992 · 198 cm · 29 landsleikir
Helgi Már Magnússon – KR · Framherji · f. 1982 · 197 cm · 83 landsleikir
Hlynur Bæringsson – Sundsvall Dragons, Svíþjóð · Miðherji · 1982 · 200 cm · 82 landsleikir
Hörður Axel Vilhjálmsson – Mitteldeutscher BC, Þýskaland · Bakvörður · f. 1988 · 190 cm · 35 landsleikir
Jakob Örn Sigurðarson - Boras Basket, Svíþjóð · Bakvörður f. 1982 · 190 cm · 70 landsleikir
Jón Arnór Stefánsson - Unicaja Malaga, Spánn · Bakvörður · f. 1982 · 196 cm · 72 landsleikir
Kristófer Acox – Furman University USA / KR · Framherji · f. 1993 · 196 cm · 3 landsleikir
Logi Gunnarsson – Njarðvík · Bakvörður f. 1981 · 192 cm · 108 landsleikir
Martin Hermannsson – LIU University USA / KR · Bakvörður · f. 1994 · 190 cm · 22 landsleikir
Ólafur Ólafsson - Grindavík (á leið til St Clement, Frakklandi) · Framherji · f. 1990 · 194 cm · 9 landsleikir
Pavel Ermolinskij – KR · Bakvörður · f. 1987 · 202 cm · 44 landsleikir
Ragnar Ágúst Nathanaelsson – Sundsvall Dragons (á leið í Þór Þ.) · Miðherji · f. 1991 · 218 cm · 22 landsleikir
Sigurður Ágúst Þorvaldsson - Snæfell · Framherji · f. 1980 · 202 cm · 56 landsleikir
Sigurður Gunnar Þorsteinsson - Solna Vikings, Svíþjóð · Miðherji · f. 1988 · 204 cm · 44 landsleikir
Ægir Þór Steinarsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð · Bakvörður · f. 1991 · 182 cm · 20 landsleikir
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Signý Hermannsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, fær hér smá aðstoð frá liðsfélaga sínum Rögnu Margréti Brynjarsdóttur. Stelpurnar voru í Amsterdan að fara etja kappi við Holland. Hver mínúta er  greinilega nýtt í undirbúning.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið