© 2000-2026 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
9.3.2005 | 16:49 | bl
Jakob valinn í úrvalslið Big South mótsins
Jakob Sigurðarson landsliðsmaður, var valinn í úrvalslið úrslitakeppni Big South-deildar bandaríska háskólakörfuboltans um síðustu helgi. Skóli Jakobs, Birmingham Southern College, komst í undanúrslit, en beið þar ósigur.

Þetta var í fyrsta sinn í sögu BSC sem liðið leikur í úrslitakeppni Big South. Jakob var með 13 stig að meðaltali í úrslitakeppninni, en 15,3 stig í deildarkeppninni í vetur. Hann er í fjórða sæti yfir mestu stigaskorara skólans frá upphafi, en Jakob er á sínu síðasta ári í skólanum og mun því ekki leika fleiri leiki fyrir BSC. Hann er einnig topp 10 í sögu BSC í nokkrum tölfræðiþáttum svo sem úr hittum skotum, stoðsendingum og stolnum boltum.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Pétur og Jón Arnar Ingvarssynir með föður þeirra Ingvari Jónssyni sem oft er nefndur faðir körfuboltans í Hafnarfirði
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið