S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
|||||
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
8.2.2005 | 16:53 | bl
Lakers - Sixers frá 1980 í kvöld
Þessi leikur var sá sjötti í röð úrslitaleikja liðanna þetta árið. Kareem Abdul Jabbar miðherji Lakers var meiddur og gat ekki leikið þennan leik. Stöðu hans í leiknum tók nýliðinn Earvin "Magic" Johnson, sem að öllu jöfnu lék sem leikstjórnandi. Skemmst er frá því að segja að Magic fór á kostum í leiknum, skoraði 42 stig, hirti 15 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Lakers vann leikinn 123-107 og þar með meistaratitilinn. Í kjörfarið var Magic valinn besti leikmaður (MVP) úrslitakeppninnar. Á næstunni mun Sýn sýna fleiri áhugaverða leiki úr sögu NBA-deildarinnar. Leikurinn í kvöld hefst kl. 20:20. |