S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
|||||
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
20.10.2004 | 9:54 | bl
Sérfræðingar einróma og spá BSC sigri
BSC var áður í NAIA-deild háskólakörfuboltans er hefur undanfarin a.m.k. tvö ár leikið í 1. deild NCAA-deildarinnar í deild sem kallast Big South. Nokkur ár tekur fyrir nýja skóla að verða fullgildur meðlimum og þrátt fyrir sigur í deildinni í fyrra gat BSC ekki leikið í NCAA úrslitunum. Á því ætti að verða breyting í ár. Fróðlegt verður að fylgjast með Jakobi Sigurðarsyni landsliðsmanni í NCAA úrslitunum, en keppnin er með gríðarlegt sjónvarpsáhorf í Bandaríkjunum og víðar. Því miður hefur íslenskum sjónvarpsáhorfendum ekki staðið þetta efni til boða ennþá, en vonandi verður breyting þar á þegar íslenska þjóðin á þar verðugan fulltrúa. Sérfræðingarnir, sem skrifa fyrir virt körfuboltatímarit og vefsíður í Bandaríkjunum, eru einnig sammála um að Jakob Sigurðarson sé besti leikmaður skólans og eitt blaðið telur hann vera besta skotmann deildarinnar og einn af fimm bestu erlendu leikmönnunum. |