© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
10.8.2004 | 10:48 | bl
Kvennalandsliðið á leið á NM í Arvika
Kvennalandsliðið hélt í morgun áleiðis til Svíþjóðar þar sem liðið mun taka þátt í Norðurlandamóti í vikunni. Fyrsti leikur íslenska liðsins verður morgun gegn Norðmönnum.

Íslenska liðið er þannig skipað:

Númer, nafn, aldur, hæð, staða, félag.
4 Signý Hermannsdóttir 25 182 C IS
5 Helena Sverrisdóttir 16 182 G/F Haukar
6 Alda Leif Jónsdóttir 25 178 G ÍS
8 Erla Reynisdóttir 26 165 G Grindavík
9 Svana Bjarnadóttir 26 180 F ÍS
10 Hildur Sigurðardóttir 23 170 G Jämtland
11 Birna Valgarðsdóttir 28 180 F Keflavík
12 Erla Þorsteinsdóttir 26 183 C Grindavik
13 Svandís Sigurðardóttir 22 177 F ÍS
14 María Ben Erlingsdóttir 16 181 C Keflavík
15 Sólveig Gunnlaugsdóttir 23 175 F Grindavík

Á fimmtudag mætir íslenska liðið Svíum, á föstudag verður leikið gegn Dönum og á laugardag verða Finnar mótherjar íslenska liðsins. Móttinu líkur á sunnudag, en þann dag á íslenska liðið frí.

Þjálfari liðsins er Ívar Ásgrímsson og honum til aðstoðar er Henning Henningsson, sem kemur til móts við liðið beint frá Eistlandi þar sem hann stýrði U-16 ára liðinu í mikilli sigurför. Með Henning koma þær Helena Sverrisdóttir og María Ben Erlingsdóttir til liðs við A-landsliðið. U-16 ára landsliðið hafnaði sem kunngt er í öðru sæti í sínum riðli B-deildar Evrópumótsins og voru hársbreidd frá því að tryggja Íslandi sæti í A-deildinni.

Dómari fyrir Íslands hönd í mótinu verður Rögnvaldur Hreiðarsson, sjúkraþjálfari íslenska liðsins er Haraldur Sæmundsson og fararstjóri íslenska hópsins er Hannes Hjálmarsson framkvæmdstjóri KKÍ.

mt: Birna Valgarðsdóttir er leikjahæst í íslenska liðinu með 53 landsleiki.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Þeir félagar Haukur Helgi Pálsson og Haukur Óskarsson, leikmenn U18 liðsins í myndatöku fyrir NM 09. Þeir urðu stigahæstu leikmenn liðsins á mótinu.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið