© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
18.5.2015 | 15:30 | Kristinn | Landslið
A-landsliðs æfingahópar fyrir Smáþjóðaleikana 2015
Þjálfarar A-landsliða Íslands í körfuknattleik hafa valið æfingahópa sína fyrir Smáþjóðaleikana sem fram fara á Íslandi í byrjun júní.

A-lið kvenna hefur verið við æfingar að undanförnu og strákarnir hefja æfingar síðar í mánuðinum. Þegar nær dregur Smáþjóðaleikunum, síðar í mánuðinum, verða svo endanleg 12 manna lið valin.

Æfingahópar A-landsliðanna fyrir Smáþjóðaleikana 1.-6. júní.
Félagslið skv. skráningu í dag hjá KKÍ, leikstaða, fæðingarár, hæð og fjöldi A-landsleikja fyrir aftan

Æfingahópur kvenna:
Auður Íris Ólafsdóttir – Haukar · Bakvörður f. 1992 · 174 cm · Nýliði
Bryndís Guðmundsdóttir – Keflavík · Framherji · f. 1988 · 178 cm · 29 landsleikir
Bergþóra Tómasdóttir – KR · Bakvörður · f. 1994 · 180 cm · Nýliði
Björg Einarsdóttir – KR · Bakvörður · f. 1992 · 165 cm · Nýliði
Guðbjörg Sverrisdóttir – Valur · Bakvörður · f. 1992 · 180 cm · 1 landsleikur
Gunnhildur Gunnarsdóttir – Snæfell · Bakvörður · f. 1990 · 176 cm · 13 landsleikir
Helena Sverrisdóttir – CCP Polkwise (á leið til Hauka) · Bakvörður · f. 1988 · 184 cm · 51 landsleikir
Helga Hjördís Björgvinsdóttir – Snæfell · Framherji · f. 1991 · 179 cm · Nýliði
Hildur Björg Kjartansdóttir – UTPA, USA / Snæfell · Framherji · f. 1994 · 184 cm · 9 landsleikir
Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1990 · 178 cm · 12 landsleikir
Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík · Bakvörður · f. 1995 · 169 cm · 3 landsleikir
Jóhanna Björk Sveinsdóttir – Breiðablik · Framherji · f. 1989 · 178 cm · 2 landsleikir
Lovísa Björt Henningsdóttir – Marist Collage USA / Haukar · Miðherji · f. 1995 · 189 cm · Nýliði
Margrét Rósa Hálfdanardóttir – Canisius Collage USA / Haukar · Bakvörður · f. 1994 · 177 cm · 6 landsleikir
María Ben Erlingsdóttir – Grindavík · Miðherji · f. 1988 · 184 cm · 43 landsleikir
Marín Laufey Davíðsdóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1995 · 180 cm · 5 landsleikir
Pálína Gunnlaugsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1987 · 167 cm · 28 landsleikir
Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Valur · Miðherji · f. 1990 · 186 cm · 23 landsleikir
Petrúnella Skúladóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1985 · 177 cm · 25 landsleikir
Salbjörg Ragna Sævarsdóttir – Hamar · Miðherji · f. 1991 · 188 cm · Nýliði
Sandra Lind Þrastardóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1996 · 182 cm · Nýliði
Sara Rún Hinriksdóttir – Canisius Collage USA / Keflavík · Framherji · f. 1996 · 182 cm · 3 landsleikir
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Norrköping Dolphins, Svíþjóð · Framherji f. 1988 · 181 cm · 30 landsleikir

Þjálfari liðsins er Ívar Ásgrímsson.
Aðstoðarþjálfarar eru Margrét Sturlaugsdóttir og Bjarni Magnússon.

(María Ben og Helga Hjördís voru valdar í æfingahópinn í upphafi en þær eru báðar barnshafandi og eru því í fríi að þessu sinni)


Æfingahópur karla:
Axel Kárason – Svendborg, Danmörk · Framherji · f. 1983 · 192 cm · 34 landsleikir
Brynjar Þór Björnsson - KR · Bakvörður f. 1988 · 192 cm · 39 landsleikir
Dagur Kár Jónsson - Stjarnan · Bakvörður · f. 1995 · 186 cm · Nýliði
Darri Hilmarsson - KR · Framherji · f. 1987 · 190 cm · 1 landsleikur
Elvar Már Friðriksson – Barry University USA / Njarðvík · Bakvörður · f. 1994 · 182 cm · 8 landsleikir
Emil Barja - Haukar · Bakvörður · f. 1991 · 193 cm · Nýliði
Finnur Atli Magnússon - KR · Miðherji · f. 1985 · 208 cm · 19 landsleikir
Grétar Ingi Erlendsson – Þór Þorlákshöfn · Miðherji · f. 1983 · 198 cm · Nýliði
Haukur Helgi Pálsson – LF Basket, Svíþjóð· Framherji · f. 1992 · 198 cm · 29 landsleikir
Helgi Már Magnússon – KR · Framherji · f. 1992 · 192 cm · 80 landsleikir
Hlynur Bæringsson – Sundsvall Dragons, Svíþjóð · Miðherji · 1982 · 200 cm · 79 landsleikir
Hörður Axel Vilhjálmsson – Mitteldeutscher BC, Þýskaland · Bakvörður · f. 1988 · 190 cm · 35 landsleikir
Jakob Örn Sigurðarson - Boras, Svíþjóð · Bakvörður f. 1982 · 190 cm · 67 landsleikir
Jón Arnór Stefánsson - Unicaja Malaga, Spánn · Bakvörður · f. 1982 · 196 cm · 72 landsleikir
Jón Axel Guðmundsson - Grindavík · Bakvörður · f. 1996 · 195 cm · Nýliði
Kristófer Acox – Furman University USA / KR · Framherji · f. 1993 · 196 cm · Nýliði
Logi Gunnarsson – Njarðvík · Bakvörður f. 1981 · 192 cm · 105 landsleikir
Martin Hermannsson – LIU University USA / KR · Bakvörður · f. 1994 · 190 cm · 19 landsleikir
Matthías Orri Sigurðarson – Colombus State University / ÍR · Bakvörður · f. 1994 · 185 · Nýliði
Ólafur Ólafsson - Grindavík · Framherji · f. 1990 · 194 cm · 9 landsleikir
Pavel Ermolinskij – KR · Bakvörður · f. 1987 · 202 cm · 44 landsleikir
Pétur Rúnar Birgisson – Tindastóll · Bakvörður · f. 1996 · 185 cm · Nýliði
Ragnar Ágúst Nathanaelsson – Sundsvall Dragons · Miðherji · f. 1991 · 218 cm · 19 landsleikir
Sigurður Ágúst Þorvaldsson - Snæfell · Framherji · f. 1980 · 202 cm · 53 landsleikir
Sigurður Gunnar Þorsteinsson - Solna Vikings, Svíþjóð · Miðherji · f. 1988 · 204 cm · 44 landsleikir
Sveinbjörn Claessen – ÍR · Bakvörður · f. 1986 · 194 cm · 5 landsleikir
Tómas Heiðar Tómasson – Þór Þ. · Bakvörður · f. 1991 · 187 cm · Nýliði
Tryggvi Snær Hlinason – Þór Akureyri · Miðherji · f. 1997 · 213 cm · Nýliði
Ægir Þór Steinarsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð · Bakvörður · f. 1991 · 182 cm · 17 landsleikir

Þjálfari liðsins er Craig Pedersen.
Aðstoðarþjálfarar eru Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Feðgarnir Jón Otti og Jón Otti fá hér þakkir frá Valsmönnum vegna Valsdagsins 1976.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið