© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
       
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
14.3.2004 | 1:18 | Óskar Ó. Jónsson
Deildarmeistarar Snæfells fyrstir inn í undanúrslitin
Deildarmeistarar Snæfells urðu fyrsta liðið til að tryggja sér þátttökurétt í undanúrslitum Intersportdeildarinnar þegar þeir unnu annan leikinn gegn Snæfelli, 75-78, í Hveragerði í gær.Þetta er í fyrsta sinn síðan árið 2000 sem deildarmeistararnir klára einvígið í átta liða úrslitum í tveimur leikjum. Tindastóll og Keflavík þurfa hinsvegar að spila úrslitaleik um sætið í undanúrslitum í oddaleik í Keflavík á þriðjudag eftir að Tindastóll vann annan leikinn, 89-86, á Sauðárkróki.

Hlynur Bæringsson, fyrirliði Snæfells skoraði 16 stig og tók 18 fráköst gegn Hamri í Hveragerði í gær og var besti leikmaður einvígisins samkvæmt tölfræðinni en hans framlög í þessum tveimur leikjum voru upp á framlagsstig. Hlynur skoraði 14,5 stig, tók 18 fráköst og stal 3 boltum að meðaltali auk þess sem að hann nýtti skotin sín 58,5%. Hlynur hafði betur gegn félaga sínum Dondrell Whitmore en sá hinn samin skoraði 24 stig að meðaltali í leikjunum tveimur og var með 63% skotnýtingu.

Hæsta framlagið í einvígi Snæfells og Hamars:
28,0 Hlynur Bæringsson, Snæfelli
25,0 Dondrell Whitmore, Snæfelli
17,0 Edmund Dotson, Snæfelli
14,5 Svavar Páll Pálsson, Hamar
12,5 Marvin Valdimarsson, Hamar


Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Leikmenn og þjálfarar A-landsliðs karla slappa af á kaffihúsi í Ungverjalandi á æfingaferð landsliðsins sumarið 2004.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið