© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
       
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
3.3.2004 | 9:54 | phs
Helgi hættur sem FIBA dómari
Helgi Bragason körfuboltadómari hefur ákveðið að hætta störfum sínum sem alþjóðlegur dómari á vegum FIBA og mun ekki sækja námskeið á Kanaríeyjum í sumar til að viðhalda réttindum sínum.

Helgi tók prófið sem FIBA dómari í Osló á árinu 1992 og hefur því starfað sem slíkur í 12 ár. Á ferli sínum hefur hann dæmt marga leiki í Evrópu, bæði hjá félagsliðum og landsliðum.

Helga eru þökkuð frábær störf á alþjóðavettvangi fyrir Íslands hönd. Helgi, sem hefur verið einn af okkar bestu dómurum, mun halda áfram að dæma hér á landi á næstu árum.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Þóra Melsted, formaður unglinganefndar KKÍ, og Anna María Ævarsdóttir, leikmaður U18 kvenna, á Norðurlandamótinu í Svíþjóð árið 2004.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið