© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
       
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
23.2.2004 | 11:48 | bl
Góður leikur hjá Jakobi og Helga
Jakob Sigurðarson átti mjög góðan leik fyrir Birmingham Southern Collega á laugardaginn þegar skólinn vann 92-72 sigur á Sawannah State. Jakob var stigahæstur í liði BSC með 20 stig og Helgi Margeirsson kom inná sem varamaður og gerði þrjár 3ja stiga körfur.

Þeir félagar voru báðir með góða skotýtnignu í leiknum og liðið í heild hitti einnig vel, gerði 14 3ja stiga körfur, sem er mjög mikið í háskólaboltanum í Bandaríkjunum.

Catawba College, sem Helgi Magnússon leikur með, tapaði naumlega fyrir Newberry á heimavelli, 63-66. Helgi átti ágætan leik og skoraði 14 stig og tók 9 fráköst.


mt: Helgi Margeirsson kom inná og átti góðan leik fyrir BSC.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Einar Bollason með Dan Majerle leikmanni Phoenix Suns, í Bandaríkjunum árið 1995 – ásamt eintaki af tímariti KKÍ, “Karfan”.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið