© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
       
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
26.3.2015 | 19:20 | Kristinn | EuroBasket 2015
Undirbúningur fyrir EuroBasket


Fulltrúar KKÍ, Hannes S. Jónsson formaður, Kristinn Geir Pálsson, starfsmaður og umsjónarmaður landsliðsmála og Páll Kolbeinsson, formaður Afreksnefndar, voru boðaðir á fund FIBA og þýska sambandsins í lok síðustu viku í Berlín.

Í heimsókninni var fundað um mikilvæg málefni hvað varðar undirbúningin fyrir lokamót Evrópumótsins auk þess sem allar aðstæður og mannvirki eins og hótel, æfingahöll og keppnishöll skoðuð og tekin út.

Fullrúar allra landana sem leika í B-riðli með okkur íslendingum, frá Spáni, Serbíu, Ítalíu, Tyrklandi og heimamenn frá Þýskalandi voru einnig mættir á staðinn.



Ljóst er að þýska sambandið er að standa sig vel í undirbúningnum og verður keppnin öll með glæsilegasta móti í haust þegar íslenska liðið og íslensku stuðningsmennirnir mæta til Berlínar á EuroBasket 2015.

Leikið verður í O2 Arena í Berlín sem er öll hin glæsilegasta og verða íslendingarnir sem keyptu miða hér á landi af Icelandair, KKÍ og ferðaskrifstofum hér á landi allir saman í O2-Höllinni á besta stað í september.

Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá keppni drengjalandsliðs Íslands í úrslitakeppni Evrópukeppninnar í Tyrklandi árið 1993.  Hjalti Jón Pálsson í leik gegn Ítalíu.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið