S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
|||||
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
2.1.2004 | 11:00 | Óskar Ó. Jónsson
Alda Leif skilar mestu af íslensku stelpunum
Hæsta framlag til síns liðs að meðaltali: (Framlagsjafna NBA-deildarinnar) Lágmörk: 8 leikir 3 Alda L Jónsdóttir ÍS 23,5 4 Hildur Sigurðardótti KR 22,2 5 Anna M Sveinsdóttir Keflavík 19,3 6 Birna I Valgarðsdótt Keflavík 17,8 7 Sólveig H Gunnlaugsd Grindavík 16,5 8 Svandís A Sigurðardó ÍS 15,4 9 Lovísa A Guðmundsdót ÍS 12,7 10 María B Erlingsdótti Keflavík 10,1 11 Hafdís E Helgadóttir ÍS 9,8 12 Kristrún Sigurjónsdó ÍR 9,7 13 Lilja Oddsdóttir KR 9,4 14 Rannveig K Randversd Keflavík 9,3 15 Guðrún Ó Guðmundsdót Grindavík 9,2 16 Svava Ó Stefánsdótti Keflavík 9,0 17 Erla Reynisdóttir Keflavík 8,9 18 Halla M Jóhannesdótt KR 6,7 18 Gréta M Jósepsdóttir Njarðvík 6,7 20 Petrúnella Skúladótt Grindavík 6,3 - Númerið fyrir framan er röð leikmanna á heildarlistanum. 1. deild kvenna hefst á nýjan leik með heilli umferð laugardaginn 3. janúar. Hér á KKÍ-síðunni má nú finna alla hugsanlega topplista yfir bestu (og verstu) frammistöðu leikmanna deildarinnar í fyrri hlutanum. Þennan topplista sem og fleiri má finna í ítarlegri samantekt sem er undir greinum á KKÍ-síðunni og hægri er fara beint inn á hér. Næstu daga munu birtast hér á KKÍ-síðunni suttar féttir úr tölfræði deildarinnar það sem af er en hvergi er tekin saman eins umfangsmikil tölfræði innan sérsambanda ÍSÍ eins og hjá Körfuboltasambandinu. |