S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
|||||
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
12.11.2014 | 11:50 | Stefán | Aga- og úrskurðanefnd
Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar
Mál nr. 1/2014-2015: Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Vic Ian Damasin, leikmaður Þórs Akureyri, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Þórs Akureyri og Akraness í Mfl. karla, sem leikinn var 19. október 2014". Úrskurður nr. 2/2014-2015. Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Jóhann Árni Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Stjörnunnar og Grindavíkur í Mfl. karla, sem leikinn var 23. október 2014". Úrskurður nr. 3/2014-2015. Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Stjörnunnar og Grindavíkur í Mfl. karla, sem leikinn var 23. október 2014". Úrskurður nr. 4/2014-2015. Með vísan til ákvæðis b. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, David Patchell, þjálfari Fjölnis, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Fjölnis og Tindastóls á Íslandsmóti karla - drengjaflokki, sem leikinn var 25. október 2014". Úrskurður nr. 5/2014-2015. Með vísan til ákvæðis c. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Magnús Þór Gunnarsson, leikmaður Grindavíkur, sæta tveggja leikja banni vegna háttsemi sinnar í leik KR og Grindavíkur í úrvalsdeild (Domino´s deild) karla, sem fram fór í DHL-höllinni 6. nóvember 2014". Úrskurður nr. 6/2014-2015. Með vísan til ákvæðis b. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Ari Gunnarsson, þjálfari Hamars, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Hattar og Hamars á Íslandsmóti karla - 1. deild - sem leikinn var þann 7. nóvember 2014. Úrskurður nr. 7/2014-2015. Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Birgir F. Björgvinsson, leikmaður Aftureldingar, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Hrunamanna og Aftureldingar í Mfl. karla, sem leikinn var 10. nóvember 2014". Úrskurðir dómanna taka gildi á hádegi á fimmtudag. |