S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
31 |
9.10.2003 | 13:39 | bl
Þjálfaraspjall nk. laugardag
Að þessu sinni mun Ingi Þór Steinþórsson þjálfari KR segja frá reynslu sinni af þátttöku og undirbúningi KR-liðsins fyrir alþjóðlegt mót í Danmörku í sl. mánuði. Einnig mun hann fjalla um nýafstaðna Evrópukeppni landsliða sem haldin var í Svíþjóð, en hann var þar með meðal áhorfenda. Spjallið hefst stundvíslega kl. 9:30 og líkur á slaginu 11:00. Þjálfarar eru hvattir til að fjölmenna á spjallfundinn og hlíða á Inga Þór og taka þátt í umræðum. Næstu spjallfundir þjálfara verða 8. nóvember og 6. desember. mt: Ingi Þór Steinþórsson þjálfari KR og unglingalandsliðsins. |