© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
   
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
15.9.2014 | 15:27 | Kristinn | FIBA
HM á Spáni · Bandaríkinn heimsmeistarar


Bandaríkin eru heimsmeistarar í körfubolta eftir öruggan sigur á Serbíu í úrslitaleik HM 2014. Serbía byrjaði vel en síðan fóru leikmenn USA í gang og sýndu hvers þeir eru megnugir og litu aldrei til baka.

Þeir verja því titilinn sinn frá Tyrklandi 2010 og eru þriðja liðið í sögunni sem afrekar það að vinna tvisvar í röð.

Íslandsvinurinn Kyrie Irving var valinn besti maður mótsins en með honum í úrvalsliðinu voru þeir Pau Gasol, Spáni, Nicolas Batum, Frakklandi, Milos Teodosic, Serbíu og samherji hans úr bandaríska liðinu Kenneth Faried.

Lokastaða 10 efstu liða á mótinu var eftirfarandi en þar voru 8 evrópulið sem Ísland getur mætt á EuroBasket 2015 næsta haust:

1. Bandaríkin
2. Serbía
3. Frakkaland
------------
4. Litháen
5. Spánn
6. Brasilía
7. Slóvenía
8. Tyrkland
9. Grikkland
10. Króatía

Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Árni Þór Jónsson, Birkir Heimisson, Darri Hilmarsson og Hörður Helgi Hreiðarsson leikmenn U18 ára landsliðs karla í B riðli EM í Ruzomberok í Slóvakíku sumarið 2005
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið