© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
     
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
14.7.2003 | 16:40 | bl
Reglugerð úrvalsdeildar gefin út
Á föstudaginn voru félögum í úrvalsdeild sen ný reglugerð um þátttöku í deildinni. Þar er maðal annars tekið á launagreiðslum félaganna og umgjörð á leikjum.

Hvað varðar launagreiðslurnar þá verður launþak í deildinni. Ekkert félag má greiða hærri laun en sem nemur 500 þúsund krónur á mánuði í laun og hlunnindi. Í reglugerðinni er að finna útskýringar á því hvað fellur undir launaþakið og hvað ekki.

Þá eru gerðar auknar kröfur til félaganna hvað varðar umgjörð leikja og þjónustu við þá sem fylgjast með leikjum í deildinni. Hverju félagi í deildinni verður skylt að halda úti vefsíðu með lágmarks upplýsingum og á leikjum er liðunum skylt að gefa út leikskrá, vera með áhorfendavæna tónlist og lukkudýr.

Reglugerðin er komin á netið og verður til bráðabirgða undir "Ýmis skjöl".

mt: Lukkudýrin verða væntanlega með ýmsu sniði hjá félögunum, hér er hugmynd.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Leikmenn U16 liðs karla liggja eins og hráviði út um allt gólf fyrir æfingaleik gegn U18 liði karla vorið 2006.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið