© 2000-2023 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
6.6.2003 | 19:24 | ooj
Sætið í úrslitaleiknum tryggt
Íslenska karlalandsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á Smáþjoðaleikunum með 77-60 sigri á Lúxemborg í dag. Ísland hafði yfir 43-27 i hálfleik og sigurinn var bæði sannfærandi og öruggur. Logi Gunnarsson skoraði 17 stig fyrir Ísland, Damon Johnson var med 15 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar, Fannar Ólafsson 9 stig, 9 fráköst og 6 stolna bolta, Helgi Már Magnússon með 9 stig, Baldur Ólafsson 8 stig og 7 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 5 stig, Guðmundur Bragason 4 og 8 fráköst, Magnús Gunnarsson 3, Friðrik Stefánsson 3, Jón Nordal og Sverrir Þór Sverrisson 2 stig hvor.

Sigur íslenska liðsins var öruggur allan tímann og hefur liðið vaxið með hverjum leik í mótinu. Liðið leikur úrslitaleik gegn Kýpur á morgun kl. 14.30 eða kl. 12.30 að íslenskum tíma.

Myndin er af Fannari Ólafssyni sem átti skínandi leik fyrir íslenska landsliðið gegn Lúxemborg.

Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Guðmundur Bragason hefur verðlaunagripinn á loft eftir að Grindavík vann Íslandsmeistaratitilinn í Keflavík vorið 1996
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið