© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
 
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
7.4.2003 | 10:27 | bl
„Á móti sól“ hitar upp fyrir leikinn í kvöld
Annar leikur UMFG og Keflavíkur um Íslandsmeistaratitilinn verður í Keflavík í kvöld kl. 19:15. Keflavík sigraði í fyrsta leiknum í Grindavík á laugardag 103-94. Það verður mikið fjör í Keflavík í kvöld og mun hljómsveitin kunna úr Hveragerði „Á móti sól“ hita áhorfendur og leikmenn upp fyrir leikinn.

Þrír úr hljómsveitinni munu mæta til Keflavíkur og halda „míní“ tónleika kl. 18.30 og síðan munu þeir aftur spila í hálfleik. Strákarnir eru öflugir og hressir rokkarar og eiga mörg flott lög í handraðanum. Munu þeir eflaust koma áhorfendum í stuð fyrir leikinn.

Meira um leikinn af vef Keflavíkur.

Meira um leikinn af vef UMFG.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Á lokahófi KKÍ í Stapanum 2007 fengu Hafdís Helgadóttir og Valur Ingimundarson viðurkenningu fyrir störf sín í þágu körfuboltans.  Hafdís hlaut silfurmerki og Valur gullmerki.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið