© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
     
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
28.3.2003 | 14:32 | bl
Sextán lyfjapróf í körfubolta 2002
Út er komin ársskýrsla lyfjaeftirlitsnefndar ÍSÍ fyrir árið 2002. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að framkvæmd hafi verið 119 lyfjapróf á síðasta ári. Þar af voru 16 lyfjapróf á körfuknattleiksmönnum.

Af þessum 119 prófum voru 70 framkvæmd í keppni, en 49 utan keppni. Af 16 lyfprófum á körfuknattleiksmönnum voru 10 í keppni, en 6 utan keppni. Lyfjaprófum hefur fjölgað mjög á síðastu árum, en árið 1996 voru þau aðeins 50 talsins. Síðan þá hefur verið jöfn fjölgun prófanna ára frá ári.

Enginn körfuknattleiksmaður féll á lyjaprófi á árinu, en fjórir einstaklingar féllu, sýni þeirra reyndust jákvæð. Þar af voru þrír úr hreysti og einn úr knattspyrnu.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Sextán ára lið Íslands sem varð Norðurlandameistari árið 2004.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið